50 ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða - Þér er boðið

Fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 15 verður fimmtíu ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Fagnaðu með okkur! Allir velkomnir!

Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson sjá um að stjórna samkomunni, fara með gamanmál og taka lagið með Jóni Ólafssyni, tónlistarmanni. Stiklað verður á stóru, á léttum nótum, um fortíð og framtíð lífeyrissjóðanna. 

Skráning hér