Kjarasamningar

Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni er aðili að kjarasamningum Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) og kjarasamningi milli Félags atvinnurekenda (FA) og Landssambands íslenzkra verzlunarmanna.

Hægt er að skoða kjarasamningana með því að smella á tenglana hér til hliðar. Einnig er hægt að hringja í skrifstofu félagsins í síma 455-1050 eða senda tölvupóst fvsa@fvsa.is til að fá kjarasamninginn sendan í pósti.