Kjarasamningar

Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni er aðili að kjarasamningum Landssambands íslenzkra verzlunarmanna við Samtök atvinnulífsins (SA) annarsvegar og Félag atvinnurekenda (FA) hinsvegar. 

Hægt er að skoða kjarasamningana með því að smella á tenglana hér fyrir neðan.

Gildandi kjarasamningar

Sérkjarasamningur bensínafgreiðslufólks

Sérkjarasamningur fyrir innanlandsflug Icelandair

Eldri kjarasamningar

Wage agreement

Einnig er hægt að hringja í skrifstofu félagsins í síma 455-1050 eða senda tölvupóst fvsa@fvsa.is til að fá kjarasamninga senda í pósti.