Starfsmenntasjóður FA

Félag atvinnurekenda, FA hefur umsjón með starfsmenntasjóði þar sem félagar innan LÍV geta sótt um styrk til hverskonar tómstundanáms eða starfsnáms. Þá geta fyrirtæki eða stéttarfélög sem greiða í sjóðinn sótt um styrki til hverskonar fræðsluverkefna. Sjá nánar um starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunarinnar.