Sérkjarasamningur bensínafgreiðslufólks

Sérkjarasamningur milli Félags verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar um kaup og kjör starfsmanna sem starfa við afgreiðslu- og þjónustustörf á bensínafgreiðslustöðvum.

Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Launataxtar hækka samkvæmt núgildandi samningi (sjá hlekk hér að neðan) og almenn laun hækka um 6.75% frá og með 1. nóvember 2022, þó að hámarki um 66.000,- kr.

Núgildandi samningur 2022 - 2024 

Launatafla bensínafgreiðsla 1. nóvember 2022

Sérkjarasamningur 2019-2022

Sérkjarasamningur 2015 - 2018 

Launatafla bensínafgreiðsla 1. apríl 2022 (hagvaxtarauki)

Launatafla bensínafgreiðsla 1. janúar 2022

Launatafla bensínafgreiðsla 1. janúar 2021

Launatafla bensínafgreiðsla 1. apríl 2020

Launatafla bensínafgreiðsla 2019

Launatafla bensínafgreiðsla 2018

Launatafla bensínafgreiðsla 2017

Launatafla bensínafgreiðsla 2016