Á Eyjafjarðarsvæðinu starfa fjórir ráðgjafar hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði, þær Helga Þyri, Elsa, Svana og Nicole. Þær starfa fyrir öll stéttarfélög á svæðinu og eru með aðsetur á skrifstofu Einingar Iðju á 2. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri.
ATHUGIÐ!