Virk ráðgjafar í Eyjafirði

Á Eyjafjarðarsvæðinu starfa fimm ráðgjafar hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði. 

Fjórir ráðgjafar eru með aðsetur á skrifstofu Einingar Iðju á 2. hæð í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, á Akureyri. Til að bóka tíma hjá þeim er hægt að hringja í síma 460-3600.

  • Helga Þyri Bragadóttir - helgabraga@virk.is (verkefnastjóri á Eyjafjarðarsvæðinu)
  • Nicole Kristjánsson - nicole@virk.is (föst viðvera á skrifstofu Einingar Iðju í á Dalvík einu sinni í viku)
  • Katla Hildardóttir - katla@virk.is 
  • Kristín Guðmundsdóttir - kristing@ein.is (föst viðvera á skrifstofu Einingar Iðju í Fjallabyggð einu sinni í viku)

Ráðgjafi á vegum Framsýnar hefur aðsetur hjá hjá Félagi verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni á 3. hæð. Ágúst er til viðtals á Akureyri að jafnaði tvo daga í viku. Til að bóka tíma hjá honum er hægt að hringja í síma 464-6608.