Meðferð tölvupósts

Meðferð tölvupósts

Tölvupóstur sem starfsfólk FVSA sendir frá félaginu getur verið trúnaðarmál aðeins ætlaður þeim sem hann er sendur til. Öll önnur notkun er óheimil og vísast til 9. mgr. 47. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003. Efni tölvupóstsins er á ábyrgð sendanda ef það tengist ekki starfsemi FVSA.

E-mail from FVSA may contain confidential information only intended for the addressee. If you are not the intended recipient of this e-mail please advise the sender and delete it from your system without making a copy or duplicate of any kind.