Sérkjarasamningur fyrir innanlandsflug Icelandair

Sérkjarasamningur milli Félags verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni annars vegar og Samtaka atvinnulífsins vegna almenns skrifstofufólks og þeirra sem vinna vaktavinnu í farþegaafgreiðslu og þjónustu í innanlandsflugi hjá Icelandair.

Samningurinn gildir frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Launataxtar hækka samkvæmt núgildandi samningi (sjá hlekk hér að neðan) og almenn laun hækka um 6.75% frá og með 1. nóvember 2022, þó að hámarki um 66.000,- kr. Samningurinn eru framlenging á Lífskjarasamningnum að því leyti að aðeins var samið um hækkun á launaliðum í nýju samningunum. 

Núgildandi sérkjarasamningur, 1. nóvember 2022 - 31. janúar 2024

Eldri kjarasamningar:

Sérkjarasamningur 2019 - 2022