Sérkjarasamningur fyrir innanlandsflug Icelandair

Sérkjarasamningur milli Félags verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni annars vegar og Samtaka atvinnulífsins vegna almenns skrifstofufólks og þeirra sem vinna vaktavinnu í farþegaafgreiðslu og þjónustu í innanlandsflugi hjá Icelandair.

Núgildandi sérkjarasamningur, 1. febrúar 2024 - 1. febrúar 2028

Eldri kjarasamningar:

Sérkjarasamningur 1. nóvember 2022 - 31. janúar 2024

Sérkjarasamningur 2019 - 2022