Eldri kjarasamningar

Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni (FVSA) er aðili að kjarasamningum Landssambands íslenzkra verslunarmanna (LÍV) við Samtök atvinnulífsins og kjarasamningi milli Samtaka verslunarinnar, FÍS og Landssambands íslenskra verslunarmanna.

Hægt er að skoða eldri kjarasamninga og gildistíma þeirra hér fyrir neðan:

Kjarasamningar 2022

Kjarasamningur FVSA/LÍV og SA 2022


Skoða kjarasamning FVSA/LÍV og SA
Launatafla FVSA/LÍV og SA 

Undirritaður samningur  

Kjarasamningur FVSA/LÍV og FA 2022


Skoða kjarasamning FVSA/LÍV og FA
Launatafla FVSA/LÍV og FA

Undirritaður samningur

Kjarasamningar 2019 

Svokallaður lífskjarasamningur lagði áherslu á kjarabætur fyrir þau sem eru á lægstu laununum. Samið var um krónutöluhækkanir sem tengdust þróun hagvaxtar þar sem gert var ráð fyrir árlegri endurskoðun taxtalauna í ljósi launaþróunar á almennum vinnumarkaði. Þá var vinnuvikan stytt og sveigjanleiki aukinn. Að auki kynnti ríkisstjórnin viðamikinn aðgerðarpakka til að styðja við kjarasamningana.

Kjarasamningar FVSA/LÍV og SA 2019

Gildistími: 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022

Nánari upplýsingar um samninginn:

Kjarasamningar FVSA/LÍV og FA 2019

Gildistími: 1. apríl 2019 til 22. nóvember 2022

Sérkjarasamningar 2019

Kjarasamningar 2016

Þann 21. janúar 2016 var skrifað undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Hann fól í sér verulegar viðbætur við þær hækkanir sem samið var um árið áður. Samningurinn byggir á rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá 27.10 2015 og bókun um lífeyrisréttindi frá 5.5. 2011 og var ætlað að tryggja jafnræði í kjaraþróun á grundvelli sameiginlegrar launastefnu og jöfnun lífeyrisréttinda.

Kjarasamningur FVSA/LÍV og SA 2016

Gildistími: 1. janúar 2016 til 31. desember 2018

Kjarasamningar 2015

Kjarasamningar 2014

 

Kjarasamningur FVSA-VR og SA 2014

Kjarasamningar 2011

Kjarasamningur FVSA/LÍV og SA 2011

Gildistími: 22. júní 2011 til 31. janúar 2014

PDF útgáfa af kjarasamningi FVSA/LÍV og SA 2011

Kjarasamningur FVSA-VR og SA 2011 (PDF form)

Samningur LÍV og Félags atvinnurekenda dags. 13. maí 2011, pdf.

Kjarasamningar 2010

Kjarasamningur við SA 2008 til 30. nóvember 2010
Kjarasamningur við FÍS 2008 til 30. nóvember 2010

Kjarasamningar 2008

Kjarasamningar 2004

 Kjarasamningur við SA (2004)

Kjarasamningur við FÍS (Félag ísl. stórkaupmanna) (2004)