Leiga orlofshúsa

Eftirtalin tímabil verða vikuleigur í íbúðunum í Mánatúni veturinn 2019 - 2020:

  • Jól 2019: 23. desember - 30. des
  • Áramót 2019: 30. desember - 6. janúar 2020
  • Páskar 2020: 8. apríl - 14. apríl (6 dagar)

Ekki verður hægt að vera með skiptidaga á rauðum dögum og eru þeir dagar lokaðir á félagavefnum, hafa verður samband við skrifstofu ef bóka á í kringum þá daga. Dagar sem teljast undir rauða daga eru 25. apríl 2019, Sumardagurinn fyrsti, 1. maí 2019 og 30. maí 2019 Uppstigningardagur, 23. apríl 2020, Sumardagurinn fyrsti, 1. maí 2020 (leiga frá 30. apríl - 3. maí) og 21. maí 2020 Uppstigningardagur.

Rétt er að minna á að 20 ára aldurstakmark er á leigu íbúðanna, miðað er við afmælisdaginn.

Verðskrá