Leiga orlofshúsa

Opið er fyrir vetrarleigu orlofshúsa og íbúða vegna vetrarleigu 2020 - 2021

Hægt er að bóka á félagavefnum eða á skrifstofunni í síma 455-1050, greiða þarf við bókun. 

Vakin er athygli á því að helgarleiga í Skógarseli er nú frá fimmtudegi til sunnudags.

Eftirtalin tímabil verða vikuleigur í íbúðunum í Mánatúni veturinn 2020 - 2021:

  • Jól 2020: 23. desember - 30. desember 

  • Áramót 2020: 30. desember - 6. janúar

  • Páskar 2021: 31. mars - 7. apríl

ATH. Ekki verður hægt að vera með skiptidaga á rauðum dögum og eru þeir dagar lokaðir á félagavefnum, hafa verður samband við skrifstofu ef bóka á í kringum þá daga. 

Rétt er að minna á að 20 ára aldurstakmark er á leigu íbúðanna, miðað er við afmælisdaginn.