Félagsmönnum býðst að kaupa Veiðikort og Útilegukort á skrifstofu félagsins á kostnaðarverði.
Einnig geta félagsmenn sótt um að fá Útilegukortinu úthlutað en þá þarf að sækja um það inná Félagavefnum fyrir 25. mars 2021
Veiðikortið 2021 gildir á 36 stöðum á landinu. Verð kr 7.100.-
Allar frekari upplýsingar og lista um veiðisvæði er hægt að nálgast á www.veidikortid.is
Útilegukortið 2021 gildir á 36 tjaldsvæðum. - Verð kr. 18.900.-
Allar frekari upplýsingar um kortið má fá á vefsíðunni www.utilegukortid.is