Lokað á skrifstofunni á Siglufirði

Frá Siglufirði, mynd af vef Visit North Iceland
Frá Siglufirði, mynd af vef Visit North Iceland

Við vekjum athygli félagsfólks okkar á að af óviðráðanlegum orsökum verður skrifstofan í Fjallabyggð lokuð til mánudagsins 13. maí nk.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að hafa í för með sér og hvetjum félagsfólk til þess að vera í sambandi við félagið vegna lykla á íbúðum í góðum tíma. 

Við minnum á opnunartíma skrifstofunnar á Akureyri: 
Mánudaga til fimmtudaga 08:00-16:00
Föstudagar 08:00-13:00

Einnig er hægt að hafa samband í gegnum síma 455-150 eða í gegnum fvsa@fvsa.is