Afsláttur hjá FFA til félagsmanna FVSA

Sumarið 2020 ætlar Ferðafélag Akureyrar að bjóða félagsmönnum í Félag verslunar og skrifstofufólks  (FVSA) 20% afslátt af gistingu í öllum skálum félagsins. Nánar um skálana hér.