Dagskrá 1. maí

Dagskrá á morgun í tilefni 1. maí á Akureyri og í Fjallabyggð. Sýnum samstöðu í verki og tökum þátt í hátíðarhöldunum.

Yfirskrift 1. maí í ár er Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla.

Hátíðarhöld á Akureyri 1. maí 2019

Kröfuganga
    Kl. 13:30 Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
    Kl. 14:00 Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar 

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu
    Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
       Jóhann Rúnar Sigurðsson, formaður FMA

    Aðalræða dagsins
       Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands                               

Skemmtidagskrá
       Örn Smári Jónsson syngur frumsamin lög
       Svenni Þór og Stefánía Svavars syngja lög úr myndinni A star is born 
       Hátíðardagskrá lýkur með sameiginlegum söng á Maístjörnunni undir stjórn Svenna og Stefaníu                                                               

Kaffiveitingar að lokinni dagskrá

Dagskrá 1. maí 2019 í Fjallabyggð 

Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00

Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna   

Kaffiveitingar