Fréttabréf starfsmenntasjóðs verslunar og skrifstofufólks

Örnámskeiðið Árangursrík samskipti

Hvað eru árangursrík samskipti og hvað ber helst að hafa í huga í fjarsamskiptum?

Starfsmenntasjóðurinn býður félagsmönnum sínum og aðildarfyrirtækjum upp á örnámskeið um árangursrík samskipti.

Sjá nánar hér

Styrkir til fyrirtækja geta orðið allt að 3 milljónir á hverju ári

Fyrirtæki með aðild að sjóðnum geta nú einnig sótt um styrki vegna rafræns námsumhverfis sem fyrirtækið notar vegna fræðslu starfsmanna.  

  • Hvatastyrkur til fyrirtækja sem eru að innleiða rafrænt námsumhverfi

  • Styrkur til áskriftar að rafrænu námsumhverfi

  • Styrkur til námsefnisgerðar inn í rafrænt námsumhverfi

Sjá nánar um styrki vegna rafræns námsumhverfis hér