Launahækkanir sem tóku gildi 1. janúar 2022

Við vekjum athygli félagsmanna á því að þann 1. janúar 2022 tóku í gildi launahækkanir samkvæmt kjarasamningum. 

Taxtar hækka um 25 þús. kr. á mánuði en almenn hækkun er 17.250 kr. frá og með 1. janúar 2022. Starfsmenn í hlutastarfi fá hlutfallslega hækkun.

Sjá kauptaxta og yfirlit yfir lágmarkslaunataxta hér.

Ef einhverjar spurningar vakna er félagsmönnum velkomið að hafa samband með því að senda tölvupóst á fvsa@fvsa.is, hringja í síma 455-1050 eða líta við á skrifstofunni opnunartíma.