Lausar orlofsvikur í sumar

Kæru félagsmenn, 

Við vekjum athygli á því að eftirfarandi vikur eru lausar í orlofshúsum og -íbúðum félagsins í sumar, nú gildir fyrstur bókar - fyrstur fær: 

Miðhúsaskógur 

  • 3. - 10. júní 
  • 10. - 17. júní (farin)

Flókalundur 

  • 17. - 24. júní  
  • 24. júní - 1. júlí 

Íbúðir í Mánatúni 

  • 22. - 29 júní > 2 x þriggja herbergja íbúðir (farnar)
  • 29. júní - 6. júlí > Mánatún 1 - 302, tveggja herbergja íbúð
  • 27. júlí - 3. ágúst > Fjórar íbúðir í Mánatúni lausar 
  • 10. - 17. ágúst > Þrjár íbúðir í Mánatúni lausar 

Félagsmenn geta bókað orlofshús og -íbúðir með því að skrá sig inn á félagavefinn

Allar nánari upplýsingar um orlofskostina má finna inni á vef félagsins hér