Félagsmálaskóli Alþýðu er búinn að gefa út dagsetningar á næstu námskeiðum fyrir trúnaðarmenn stéttarfélaganna og mun FVSA vera í sambandi við sína trúnaðarmenn um skráningu. Að óbreyttu fara námskeiðin fram í sal Einingar-Iðju, Skipagötu 14 á Akureyri,
Trúnaðarmenn eiga samningsbundinn rétt til að sækja námskeið án launaskerðingar, en tilkynna skal þátttöku með eðlilegum fyrirvara til yfirmanns.
Dagsetningar námskeiða á haustönn:
Hluti 1 |
6. til 8. október 2021 |
Hluti 2 |
3. til 5. nóvember 2021 |
Hluti 3 |
24. til 26. nóvember 2021 |
Hluti 4 |
Dagsetning væntanleg |
Nánar um réttindi trúnaðarmanna HÉR