Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir sumarleigu 2020

Umsóknarfrestur um orlofshús, útilegukort og viku að eigin vali fyrir sumarleigu 2020 er til 25. mars 2020.

Sumarleiga orlofshúsa er frá 3. júní til 21. ágúst 2020. Umsækjendur fá svar með tölvupósti um úthlutunina um mánaðamót mars/apríl og þeir sem fá úthlutað þurfa að greiða í síðasta lagi 6. apríl 2020.

Opnað verður fyrir lausar orlofsvikur sumar 2020 og vetrarleigu 2020 til maíloka 2021 á félagavef 8. apríl kl. 12:00.

Sækja um á félagavefnum