Staða orlofspunkta félagsmanna

"Hey þú. Ertu búinn að skoða punktastöðuna?"

Orlofspunktar eru eingöngu notaðir við að forgangsraða umsóknum við sumarúthlutun. Félagsmenn ávinna sér einn punkt á mánuði.

Dæmi: Ef fleiri en einn félagsmaður sækir um sömu vikuna, fær sá félagsmaður úthlutað sem er með flesta punkta.

Þeir félagsmenn sem eru með mínus punkta geta fengið úthlutað ef enginn annar sækir um.

Hér kemur skipting á punktastöðu félagsmanna FVSA miða við 01.01.2020.

 197 félagsmenn eiga meira en 200 orlofspunkta

192 félagsmenn eiga 150 til 200 orlofspunkta

320 félagsmenn eiga 100 til 150 orlofspunkta

499 félagsmenn eiga 50 til 100 orlofspunkta