Sumarlokun á skrifstofunni á Siglufirði í ágúst

Siglufjörður - mynd fengin af vef www.visitnorthiceland.is
Siglufjörður - mynd fengin af vef www.visitnorthiceland.is

Þjónustuskrifstofan á Siglufirði verður lokuð dagana 16. - 31 ágúst.

Við bendum félagsmönnum á að aðalskrifstofa félagsins er opin á hefðbundnum opnunartíma í allt sumar að Skipagötu 14 - Akureyri sem hér segir: 

Mánudaga - fimmtudaga 08:00 - 16:00 
Föstudaga: 08:00 - 13:00 

Síminn á aðalskrifstofunni er 455-1050 og netfangið fvsa@fvsa.is