Upplýsingar um leigu á Illugastöðum út maí

Orlofshúsin á Illugastöðum verða lokuð til 4. maí. Eftir það verða húsin leigð út frá föstudegi til mánudags en lokað verður frá mánudagskvöldi til kl. 16 á föstudegi, þetta fyrirkomulag gildir út maí. Bókanlegt á félagavefnum.