Vinningshafar og lausn við krossgátu 2021

Krossgátan birtist í blaði félagsins
Krossgátan birtist í blaði félagsins

Alls sendu 197 glöggir lesendur inn lausn við krossgátunni sem birtist í blaði FVSA í byrjun mars. Höfundur krossgátunnar er Bragi V. Bergmann og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Dregið hefur verið úr réttum lausnum og hljóta Anna Eyfjörð Eiríksdóttir og Lára María Ellingsen helgardvöl í sumarbústað/íbúð FVSA í vetrarleigu í verðlaun.

Lausnin við krossgátunni er: 

Níutíu ár að baki og bjart framundan

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og óskum vinningshöfum til hamingju. Lausnina við krossgátunni í heild birtum við hér.