Inneignabréf Air Iceland Connect

FVSA er með til sölu á skrifstofu félagsins inneignarbréf frá Air Iceland Connect   

Inneignabréfið er að upphæð kr 10.000.- en félagsmenn greiða kr 6.000.- 
2 orlofspunktar dagast af félagsmanni við kaup á einum miða.

Hver félagsmaður getur að hámarki keypt 4 miða samanlagt á hverju almannaksári af eftirtöldum miðum, inneignarbréf Air Iceland Connect og gistimiða á Fosshótel.

Inneignina er einungis hægt að nota þegar bókað er á www.airicelandconnect.is  og er hægt að nota hana upp í öll almenn fargjöld sem eru bókanleg þar hverju sinni (Fríðindasæti,Ferðasæti, Netverð).