Atkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna FVSA. Atkvæðagreiðslan fer fram dagana 12. - 19. maí næstkomandi. Allir kosningabærir félagsmenn fá send kjörgögn í pósti á næstu dögum. Nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu FVSA.

Stjórn FVSA